Dómaramál

Enskir gestadómarar á Íslandi - 23.7.2015

Á landinu eru staddir enskir dómarar sem munu dæma leiki í 1. deildinni á næstunni. Íslenskir dómarar fara reglulega og dæma leiki í erlendum deildum og fáum við að sama skapi góða gesti sem dæma hér á Íslandi.

Lesa meira
 

Gunnar Jarl dæmir leik Ferencvárosi og FK Željezničar - 14.7.2015

Gunnar Jarl Jónsson mun dæma í Evrópudeildinni á fimmtudag en hann dæmir leik Ferencvárosi TC frá Ungverjalandi og FK Željezničar frá Bosníu.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög