Dómaramál

Íslenskir dómarar í Evrópudeildinni - 30.6.2015

Íslenskir dómarar eru að fá úthlutuð verkefni í Evrópu um þessar mundir en Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin eru að fara af stað.

Lesa meira
 

Þorvaldur dæmir leik Crusaders og Levadia Tallin í Meistaradeildinni - 27.6.2015

Íslenskir dómarar dæma leik Crusaders FC (Norður Írland) og FC Levadia Tallinn (Eistland) í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fram fram þann 30. júní.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Færeyskur dómari að störfum næstu daga - 26.6.2015

Færeyski dómarinn, Eiler Rasmussen, verður við störf hér á landi næstu dag og dæmir hér 2 leiki.  Hann dæmir leik KV og Njarðvíkur í 2. deild karla í kvöld, föstudaginn 26. júní og á sunnudaginn dæmir hann leik Fjölnis og FH í Pepsi-deild karla. Lesa meira
 

Fjölmargir dómarar spreyta sig á U17 kvenna - 23.6.2015

Einn mikilvægur þáttur á lokamóti eins og U17 kvenna er dómgæslan. Það eru margir dómarar sem dæma á mótinu en þeir koma víðsvegar af úr heiminum. Á mótinu er dómurum blandað saman, þ.e. dómarar frá mismundi löndum dæma saman en ekki koma tríó frá sama landi.

Lesa meira
 

Skoti dæmir leik Íslands og Tékka - 10.6.2015

Skoski dómarinn Willie Collum dæmir leik Íslands og Tékklands á föstudaginn. Collum starfar sem kennari í trúarbragðafræðum en hann hefur auk þess dæmt í skosku úrvalsdeildinni í níu ár.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög