Dómaramál

Kristinn Jakobsson leiðbeinir ungum dómurum á CORE-námskeiði UEFA - 28.5.2015

Kristinn Jakobsson, einn reyndasti dómari okkar, er fjarri því að vera hættur dómarastörfum þó hann sé ekki lengur að flauta á leikjum. Kristinn er sem stendur staddur á CORE-námskeiði fyrir dómara þar sem hann leiðbeinir ungum dómurum.

Lesa meira
 

"Þrefalda refsingin" - 28.5.2015

Á ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda (IFAB) hinn 28. febrúar sl. fjallaði nefndin m.a. um hina svokölluðu "þreföldu refsingu" (skv. 12. gr. Knattspyrnulaganna), þ.e. brottrekstur, vítaspyrnu og leikbann, sem fylgir því að "hafa af mótherja augljóst marktækifæri".

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög