Dómaramál

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. apríl - 30.3.2015

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. apríl kl. 18:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara. Kristinn Jakobsson fyrrverandi FIFA dómari mun kenna á námskeiðinu.

Lesa meira
 

Síðasta unglingadómaranámskeiðið í Reykjavík - 30.3.2015

Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, miðvikudaginn 8. apríl. Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík að þessu sinni. Í október verður síðan aftur farið af stað með námskeiðahald hjá þeim félögum sem þess óska. Námskeiðið er haldið af KSÍ í hefst kl. 18:00.

Lesa meira
 
Tasos Sidiropoulos

Grískur dómari á leik Kasakstans og Íslands - 25.3.2015

UEFA hefur gefið út lista dómara fyrir næstu umferð í undankeppni EM karlalandsliða 2016.  Dómarinn í leik Kasakstans og Íslands heitir Tasos Sidiropoulos og kemur frá Grikklandi.

Lesa meira
 
Fram

Unglingadómaranámskeið hjá Fram fimmtudaginn 26. mars - 18.3.2015

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 19:30.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
KR

Unglingadómaranámskeið hjá KR þriðjudaginn 24. mars - 17.3.2015

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við KR og hefst kl. 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Unglingadómaranámskeið í Víkinni 12. mars - 11.3.2015

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá Víkingi fimmtudaginn 12. mars kl. 18:00.  Námskeiðið fer fram í Víkinni og er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Aðgangur er ókeypis. Lesa meira
 
ÍA

Unglingadómaranámskeið hjá ÍA 18. mars - 11.3.2015

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá ÍA á Jaðarsbökkum  miðvikudaginn 18. mars kl. 16:00.  Námskeiðið, sem haldið er af KSÍ í samvinnu við ÍA, stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Aðgangur er ókeypis. Lesa meira
 

Unglingadómaranámskeið á Selfossi 16. mars - 6.3.2015

Unglingadómaranámskeið verður haldið í félagsheimili Selfoss, Tíbrá,  mánudaginn 16. mars kl. 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Aðgangur er ókeypis og er skráning þegar hafin.

Lesa meira
 
Bríet Bragadóttir

Íslenskir dómarar á U19 æfingamóti á La Manga - 2.3.2015

Dómararnir Bríet Bragadóttir, Jovana Cosic og Birna Bergstað Þórmundsdóttir verða að störfum á æfingamóti á vegum norska knattspyrnusambandsins dagana 4.-10. mars.  Um er að ræða fjögurra liða mót U19 landsliða kvenna, sem fram fer á La Manga á Spáni.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög