Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Landsdómararáðstefna – 27.–28. febrúar - 26.2.2015

Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er fenginn gestafyrirlesari erlendis frá og að þessu sinni er það Kyros Vassaras sem verður gestur ráðstefnunnar.

Lesa meira
 
Gunnar Sverrir Gunnarsson

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara þriðjudaginn 3. mars - 23.2.2015

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 3. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.  Á námskeiðinu mun Gunnar Sverrir Gunnarsson FIFA aðstoðardómari fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.

Lesa meira
 
Afturelding

Unglingadómaranámskeið hjá Aftureldingu þriðjudaginn 24. febrúar - 16.2.2015

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 18:00.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
Grindavík

Unglingadómaranámskeið hjá Grindavík þriðjudaginn 17. febrúar - 11.2.2015

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Grindavík og hefst kl. 19:30.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög