Dómaramál

uefa-logo-biglandscape

Íslenskir dómarar að störfum í Ungverjalandi - 23.10.2014

Fjórir íslenskir dómarar eru þessa dagana að störfum í Ungverjalandi þar sem þeir dæma á mótum á vegum UEFA.  Þeir Gunnar Jarl Jónsson og Birkir Sigurðarson eru við störf í undankeppni EM U17 karla og Þorvaldur Árnason og Oddur Helgi Guðmundsson eru að dæma á Regions Cup. Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Íslenskur dómarasextett í Glasgow á fimmtudag - 20.10.2014

Íslenskur dómarasextett verður að störfum á Celtic Park í Glasgow næstkomandi fimmtudag þegar skoska liðið Celtic og FC Astra frá Rúmeníu mætast í Evrópudeild UEFA.  Kristinn Jakobsson verður dómari og með honum tveir aðstoðardómarar, fjórði dómari og tveir aukaaðstoðardómarar. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Þrír íslenskir dómarar á CORE námskeiði í Sviss - 16.10.2014

Um þessar mundir eru þrír íslenskir dómarar staddir í  Sviss á svokölluðu "CORE" námskeið sem haldið er á vegum UEFA.  Um er að ræða verkefni fyrir unga og efnilega dómara en CORE stendur fyrir "Center of Refereeing Excellence" en þetta verkefni snýr að þjálfun og menntun dómara framtíðarinnar.

Lesa meira
 
Gunnar Jarl Jónsson

Gunnar Jarl dæmir í Drammen - 12.10.2014

Gunnar Jarl Jónsson mun dæma vináttulandsleik Noregs og Ungverjalands hjá U21 karla en leikið verður í Drammen, mánudaginn 13. október.  Aðstoðardómarar Gunnars í leiknum verða norskir sem og varadómari leiksins. Lesa meira
 
Kiddi-Jak-2011

Kristinn dæmir í Moskvu - 11.10.2014

Kristinn Jakobsson dæmir leik Rússa og Moldóva í undankeppni EM en leikið verður í Moskvu, sunnudaginn 12. október. Aðstoðardómarar Kristins verða þeir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Gylfi Már Sigurðsson og varadómari verður Sigurður Óli Þorleifsson. Aukaaðstoðardómarar verða þeir Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Ívar Orri dæmir í Wales - 3.10.2014

Ívar Orri Kristjánsson mun um helgina dæma leik Bangor City og Carmarthen Town í welsku úrvalsdeildinni en leikið verður á Book People vellinum í Bangor.  Úrvalsdeildin þar er nýlega farin af stað en verkefni þetta er hluti af dómaraskiptum á milli knattspyrnusambanda Íslands og Wales.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög