Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Ívar Orri dæmir í Færeyjum - Finnskir og færeyskir dómarar dæma hér á landi - 20.6.2014

Eins og undanfarin ár standa norrænu knattspyrnusamböndin að dómaraskiptum þar sem efnilegum dómurum gefst kostur á því að dæma í öðrum löndum.  Ívar Orri Kristjánsson dæmir tvo leiki í Færeyjum og færeyskir og finnskir dómarar verða að störfum hér á landi á laugardaginn.

Lesa meira
 
Þóroddur Hjaltalín

Þóroddur dæmir í Liechtenstein - 4.6.2014

Þóroddur Hjaltalín dæmir í dag, miðvikudaginn 4. júní,  leik Liechtenstein og Úkraínu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikið verður í Eschen í Liechtenstein.  Þóroddi til aðstoðar verða þeir Áskell Þór Gíslason og Birkir Sigurðarson og varadómari er Gunnar Jarl Jónsson. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög