Dómaramál
Úrslitaleikur Valitors bikars kvenna Valur - KR

Ráðstefna landsdómara fór fram mánudaginn 14. apríl

Lokaundirbúningur dómara í fullum gangi

22.4.2014

Ráðstefna landsdómara fór fram mánudaginn 14. apríl síðastliðinn en lokaundirbúningur landsdómara er nú í fullum gangi líkt og hjá leikmönnum.  Ráðstefnan fór fram í höfuðstöðvum KSÍ þar sem farið var m.a. yfir áhersluatriði dómaranefndar fyrir keppnistímabilið 2014.

Dagskráin var svohljóðandi:

17:00-17:10    Setning.

                        Geir Þorsteinsson.

17:10-17:40    CORE námskeið fyrir aðstoðardómara.    

                        Gunnar Sverrir/Frosti Viðar.

17:40-18:10    Framkvæmd leikja.

                        Birkir Sveinsson.

18:10-18:20    Kliðfundur.

18:20-18:50    Ýmislegt.

                        Magnús Jónsson.

18:50-19:15    Áhersluatriði dómaranefndar 2014.

                        Gylfi Þór Orrason.

19:15-19:50    Kvöldverður.

19:50-20:05    Kynning hjá félögunum á breyttum áherslum í rangstöðu.

                         Gylfi Þór Orrason.

20:05-20:35    Heimboð til Englands í mars 2014.

                         Ívar Orri Kristjánsson/Vilhjálmur Alvar.

20:35-20:45    Kliðfundur.

20:45-21:30    "Klippu"próf - umræður og niðurstöður. 

                        Magnús Jónsson/Gylfi Þór Orrason

21:30-             Ráðstefnuslit.

21:30-22:00    Fundur í Félagi deildadómara.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög