Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Aðgönguskírteini fyrir dómara og eftirlitsmenn 2014 - 28.4.2014

Þeir dómarar sem dæmt hafa tilskilinn fjölda leikja og hafa sent skrifstofu KSÍ mynd af sér, geta sótt aðgönguskírteini sín á skrifstofu KSÍ á föstudaginn. Öruggara er þó að hringja á undan sér og fá staðfest að skírteinið sé tilbúið.

Lesa meira
 
Úrslitaleikur Valitors bikars kvenna Valur - KR

Ráðstefna landsdómara fór fram mánudaginn 14. apríl - 22.4.2014

Ráðstefna landsdómara fór fram mánudaginn 14. apríl síðastliðinn en lokaundirbúningur landsdómara er nú í fullum gangi líkt og hjá leikmönnum.  Ráðstefnan fór fram í höfuðstöðvum KSÍ þar sem farið var m.a. yfir áhersluatriði dómaranefndar fyrir keppnistímabilið 2014. Lesa meira
 

Þættir um dómara hefjast á Stöð 2 Sport á fimmtudag - 9.4.2014

Þriðja liðið er fjögurra þátta sería sem fjallar um knattspyrnu út frá sjónarhorni dómaranna. Í þáttunum fylgjum við dómurum eftir í undirbúningi þeirra, æfingum, leikjum og fáum einnig að heyra hvað fer þeim á milli á meðan leik stendur.

Lesa meira
 

Síðasta unglingadómaranámskeiðið í Reykjavík  - 3.4.2014

Þann 10. apríl fer fram unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ.  Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður í Reykjavík í bili. Í október verður síðan aftur farið af stað með námskeiðahald hjá þeim félögum sem þess óska.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög