Dómaramál

Sara Persson

Ísland - Skotland - Dómari leiksins kemur frá Svíþjóð - 30.5.2013

Það verður hin sænska Sara Persson sem dæmir vináttulandsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram laugardaginn 1. júní og hefst kl. 16:45. Aðstoðardómarar Söru verða Rúna Kristín Stefánsdóttir og Gylfi Már Sigurðsson. Fjórði dómari verður Áskell Þór Gíslason.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Feðgin dæmdu saman í 1. deild kvenna - 22.5.2013

Feðginin Bergur Þór Steingrímsson og Ellen Elísabet Bergsdóttir voru aðstoðardómarar á leik Fram og BÍ/Bolungarvíkur í 1. deild kvenna sem fram fór á mánudaginn. Áður höfðu þau starfað saman í tveimur leikjum í Borgunarbikar kvenna. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Um viðbótartíma - 10.5.2013

Nokkur umræða hefur verið um viðbótartíma og hvaða reglur gilda varðandi hann. Rétt er að benda á upplýsingar um viðbótartíma sem finna má í áhersluatriðum dómaranefndar 2013. Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

Birkir að störfum í Slóvakíu - 6.5.2013

Birkir Sigurðarson er þessa dagana staddur í Slóvakíu þar sem hann starfar sem aðstoðardómari í úrslitakeppni EM U17 karla. Mótið hófst í gær og var Birkir aðstoðardómari á leik Króatíu og Ítalíu sem lauk með markalausu jafntefli. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög