Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Aðgönguskírteini fyrir dómara 2013 - 30.4.2013

Þeir dómarar sem dæmt hafa tilskilinn fjölda leikja og hafa sent skrifstofu KSÍ mynd af sér, geta sótt aðgönguskírteini sín á skrifstofu KSÍ. Öruggara er þó að hringja á undan sér og fá staðfest að skírteinið sé tilbúið. Lesa meira
 
Höttur

Unglingadómaranámskeið á Egilsstöðum miðvikudaginn 8. maí - 24.4.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hött og hefst kl. 16:30.  Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ 22. apríl - 22.4.2013

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 22. apríl kl. 19:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Dómaranámskeið í Barnaskólanum á Reyðarfirði 20. apríl - 16.4.2013

Dómaranámskeið verður haldið í Barnaskólanum á Reyðarfirði laugardaginn 20. apríl kl. 13:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og kennari verður Gunnar Jarl Jónsson FIFA-dómari.
Lesa meira
 
Landsdómararáðstefna 2013

Ráðstefna landsdómara á mánudaginn - 12.4.2013

Næstkomandi mánudag mun fara fram Landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar í lokaundirbúningi fyrir verkefni sumarins.  Þetta er einn af vorboðuðum í boltanum en keppni í Borgunarbikarnum hefst 1. maí og í Pepsi-deild karla 5. maí. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Síðasta unglingadómaranámskeiðið á Reykjanesi 16. apríl - 12.4.2013

Námskeiðið er það síðasta sem haldið verður á Reykjanesi að þessu sinni. Í október verður síðan aftur farið af stað með námskeiðahald hjá þeim félögum sem þess óska.

Lesa meira
 
Runa-Kristin

Rúna Kristín að störfum í Tékklandi - 8.4.2013

Rúna Kristín Stefánsdóttir verður næstu daga að störfum í Tékklandi þar sem hún verður einn aðstoðardómara í milliriðli EM. Auk heimastúlkna leika þar: Ítalía, Sviss og Svíþjóð. Rúna verður á fyrsta leik sínum í dag þegar hún verður aðstoðardómari á leik Tékklands og Ítalíu.

Lesa meira
 
FH

Unglingadómaranámskeið hjá FH 8. apríl - 4.4.2013

Unglingadómaranámskeið verður haldið í Kaplakrika mánudaginn 8. apríl næstkomandi í samvinnu við FH og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 
Marklínutækni

Marklínutækni í Pepsi-deildum karla og kvenna - aprílgabbið 2013 :-) - 1.4.2013

KSÍ hefur samið við þýska fyrirtækið Goal Pro um innleiðingu marklínutækninnar í Pepsi-deildum karla og kvenna fyrir keppnistímabilið 2013.  Lengi hefur legið fyrir að taka tæknina í notkun og hefur KSÍ nú ákveðið að taka þetta skref og taka kerfið í notkun fyrri sumarið.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög