Dómaramál

Knattspyrnusamband Íslands

Fræðslufundur fyrir eftirlitsmenn - 27.2.2013

Föstudaginn 1. mars verður fræðslufundur fyrir eftirlitsmenn haldinn í höfuðstöðvum KSÍ og hefst hann kl. 17:00. Peter Roberts, kennari hjá enska knattspyrnusambandinu, mun þá flytja fyrirlestur og fara yfir ýmis lykilatriði í störfum eftirlitsmanna.

Lesa meira
 
Peter Roberts

Landsdómararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ - 25.2.2013

Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Að venju er fenginn gestafyrirlesari erlendis frá og að þessu sinni er það Peter Roberts, fyrirlesari frá enska knattspyrnusambandinu og fyrrum FIFA aðstoðardómari, sem verður gestur ráðstefnunnar.

Lesa meira
 
Fram

Unglingadómaranámskeið hjá Fram mánudaginn 4. mars - 25.2.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fram og hefst kl. 18:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Uppfærðir dómaralistar aðildarfélaga - 21.2.2013

Skrifstofa KSÍ hefur uppfært á vef KSÍ, undir "Séraðgerðir", lista með starfandi dómurum hjá aðildarfélögum KSÍ.  Á þessum lista eru þeir dómarar sem koma fram á leikskýrslum a.m.k. einu sinni frá 1. janúar 2012. Lesa meira
 
umf_selfoss_logo

Unglingadómaranámskeið KSÍ á Selfossi í Iðu þriðjudaginn 26. febrúar - 19.2.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við knattspyrnudeild Selfoss og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Þetta er eina unglingadómaranámskeiðið sem haldið verður á Suðurlandi á árinu. Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi mánudaginn 18. febrúar - 18.2.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. 

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið í Borgarnesi þriðjudaginn 19. febrúar - 14.2.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Skallagrím og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
Frá dómarafundi með Kristni Jakobssyni

Góð aðsókn á dómaranámskeið með Kristni Jakobssyni - 6.2.2013

Kristnn Jakobsson var í gær með dómaranámskeið fyrir alla starfandi dómara og voru 35 mættir á námskeiðið. Kristinn fór yfir hagnýt mál í dómgæslu sem og yfir sína reynslu í starfinu og svaraði hann fjölmörgum spurningum frá þátttakendum.

Lesa meira
 
Fjölnir

Unglingadómaranámskeið hjá Fjölni mánudaginn 11. febrúar - 5.2.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fjölni og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög