Dómaramál

Ólafur Ingvar Guðfinnsson

Góð aðsókn á aðstoðardómaranámskeið - 29.1.2013

Í gærkvöldi fór fram námskeið fyrir aðstoðardómara í höfuðstöðvum KSÍ en námskeiðið var opið öllum starfandi aðstoðardómurum sem áhuga höfðu. Vel var mætt, liðlega 30 manns sátu námskeiðið sem var undir stjórn Ólafs Ingvars Guðfinnssonar, fyrrum FIFA aðstoðardómara.

Lesa meira
 
ÍR

Unglingadómaranámskeið hjá ÍR fimmtudaginn 7. febrúar - Frestað - 29.1.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍR og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 
Kiddi-Jak-2011

Námskeið fyrir dómara þriðjudaginn 5. febrúar - 28.1.2013

Á námskeiðinu verður aðaláherlsan á samstarfið og agavaldið auk þess sem þátttakendur geta spurt Kristinn spjörunum úr um hin ýmsu efni sem tengjast dómgæslunni.  Námskeiðið er ætlað öllum starfandi dómurum sem áhuga hafa á því að bæta sig í starfi. Lesa meira
 
Breiðablik

Unglingadómaranámskeið hjá Breiðablik 5. febrúar - 28.1.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Breiðablik og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Námskeið fyrir aðstoðardómara mánudaginn 28. janúar - 21.1.2013

Námskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið mánudaginn 28. janúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00.  Námskeiðið er ætlað öllum starfandi aðstoðardómurum sem áhuga hafa á því að bæta sig í starfi. Lesa meira
 
ÍA

Unglingadómaranámskeið á Akranesi 21. janúar - 14.1.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
Fylkir

Unglingadómaranámskeið hjá Fylki 17. janúar - 9.1.2013

Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 17:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.  Sá sem lýkur unglingadómaraprófi hefur rétt á að dæma í 4. flokki og neðar ásamt því að vera aðstoðardómari upp í 2. flokk. Lesa meira
 
Kiddi-Jak-2011

Kristinn, Áskell og Gylfi dæma á Copa Del Sol - 7.1.2013

Kristinn Jakobsson mun dæma á æfingamóti sem fram fer á La Manga í janúar og nefnist Copa Del Sol. Þar taka þátt félög m.a. frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi. Með Kristni verða aðstoðardómararnir Áskell Gíslason og Gylfi Már Sigurðsson en þeir munu einnig starfa sem fjórðu dómarar á mótinu. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög