Dómaramál

Merki FIFA

Íslenskir FIFA dómarar 2013 - 19.12.2012

FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2013 og er listinn óbreyttur frá síðasta ári.  Íslenskir FIFA dómarar fyrir árið 2013 eru eftirfarandi: Lesa meira
 
Merki FIFA

Knattspyrnulögin 2012/2013 - 12.12.2012

Á heimasíðunni má finna uppfærða íslenska útgáfu af knattspyrnulögum FIFA 2012/2013. Lögin eru með skýringarmyndum og þar má einnig finna túlkun knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara. Lesa meira
 
Kiddi-Jak-2011

Kristinn dæmir í Tékklandi - 3.12.2012

Kristinn Jakobsson mun dæma leik Viktoria Plzen frá Tékklandi og Atletico Madrid frá Spáni í Evrópudeild UEFA en leikið verður í Plzen á fimmtudaginn. Aðstoðardómarar verða Sigurður Óli Þorleifsson og Frosti Viðar Gunnarsson og aukaaðstoðardómarar þeir Þorvaldur Árnason og Gunnar Jarl Jónsson. Fjórði dómari verður Gunnar Sverrir Gunnarsson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög