Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ 31. maí - 25.5.2012

Námskeiðið er haldið af KSÍ og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund.  Allir sem náð hafa 15 ára aldri eru velkomnir á námskeiðið.  Allir sem náð hafa 15 ára aldri eru velkomnir á námskeiðið.

Lesa meira
 
Fundur um áhersluatriði dómaranefndar 2012

Fundað um áhersluatriði dómaranefndar - 4.5.2012

Í vikunni hafa dómararnir Gunnar Jarl Jónsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín fundað með tveimur mikilvægum hópum um knattspyrnulögin, breytingar á þeim og áhersluatriði dómaranefndar KSÍ fyrir keppnistímabilið 2012.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög