Dómaramál

Merki FIFA

Íslenskir FIFA dómarar 2012 - 19.12.2011

FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2012. Einn dómari og einn aðstoðardómari fara af listanum í þetta skiptið. Hinsvegar bætast á hann einn dómari og tveir aðstoðardómarar. Íslenskir FIFA dómarar fyrir árið 2012 eru eftirfarandi:
Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í Madrid - 12.12.2011

Kristinn Jakobsson dæmir á fimmtudaginn leik Atletico Madrid frá Spáni og Rennes frá Frakklandi. Kristni til aðstoðar verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson. Fjórði dómari verður Erlendur Eiríksson og aukaaðstoðardómarar þeir Magnús Þórisson og Þóroddur Hjaltalín.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög