Dómaramál

Fyrsta íslenska kvendómaratríóið er dæmir landsleik á Íslandi .  Dómari Guðrún Fema Ólafsdóttir, AD1 Marína Ósk Þórólfsdóttir, AD2 Birna H. Bergstað Þórmundsdóttir

Norræn dómaraskipti - Guðrún Fema og Rúna Kristín til Noregs - 26.9.2011

Guðrún Fema Ólafsdóttir og Rúna Kristín Stefánsdóttir munu halda til Noregs á næstu dögum og starfa þar við leik Stabæk og Klepp í efstu deild kvenna, 2. október næstkomandi.  Guðrún Fema mun dæma leikinn og Rúna Kristín verður annar aðstoðardómara leiksins.  Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í Úkraínu - 26.9.2011

Kristinn Jakobsson verður við störf á fimmtudaginn þegar hann dæmir leik Vorskla Poltava frá Úkraínu og Hannover frá Þýskalandi.  Leikurinn er í B riðli Evrópudeildar UEFA og verður leikinn í Úkraínu Lesa meira
 
Bosko Jovanetic knattspyrnudómar

Serbneskir dómarar á Ísland-Kýpur - 6.9.2011

Það verða Serbar sem sjá um dómgæsluna á viðureign Íslands og Kýpurs í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvellinum í kvöld.  Dómari leiksins er Bosko Jovanetic.  Eftirlitsmennirnir koma frá Lúxemborg og Wales.

Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir á Hampden Park - 2.9.2011

Kristinn Jakobsson mun dæma leik Skotlands og Litháen í undankeppni EM en leikið verður á Hampden Park, þriðjudaginn 6. september.  Aðstoðardómarar leiksins verða þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Sigurður Óli Þorleifsson og varadómari verður Magnús Þórisson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög