Dómaramál

Kristinn Jakobsson

Kristinn á Emirates Cup og í Króatíu - 25.7.2011

Kristinn Jakobsson verður á ferð og flugi næstu daga en enska knattspyrnusambandið hefur boðið honum að dæma á æfingamótinu Emirates Cup sem fram fer á heimavelli Arsenal.  Kristinn mun svo fara til Zagreb í Króatíu en þar mun hann dæma leik Dinamo Zagreb og HJK Helsinki í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.

Lesa meira
 
Enski dómarinn James Adcock

Dómarasamstarf við enska knattspyrnusambandið - 7.7.2011

Enski dómarinn James Adcock mun á næstu dögum starfa á þremur leikjum í íslensku deildar keppninni.  Hann mun dæma leik Selfoss og ÍR í kvöld og sömuleiðis dæmir hann leik ÍA og Leiknis sem fer fram 12. júlí

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög