Dómaramál

Evrópudeildin

Magnús og Þóroddur dæma í Evrópudeild UEFA - 29.6.2011

Íslenskir dómarar verða á ferðinni í Evrópudeild UEFA á næstunni.  Áður hefur verið getið um Þorvald Árnason sem dæmir í Litháen í þessari viku og nú er ljóst að fleiri íslenskir dómarar verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Lesa meira
 
Þorvaldur Árnason

Þorvaldur dæmir í Litháen - 27.6.2011

Þorvaldur Árnason mun næskomandi fimmtudag, 30. júní, dæma leik FK Banga frá Litháen og Qarabaga frá Aserbaídsjan.  Leikurinn er í forkeppni Evrópudeildar UEFA.  Með Þorvaldi verða þeir Frosti Viðar Gunnarsson og Áskell Þór Gíslason og fjórði dómari verður Gunnar Jarl Jónsson. Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög