Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Reyðarfirði sunnudaginn 7. nóvember - 27.10.2010

Unglingadómaranámskeið verður haldið  í  Grunnskólanum á Reyðarfirði sunnudaginn  7. nóvember kl. 14:30.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna.   Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir leik Lille og Levski Sofia í Evrópudeildinni - 18.10.2010

Kristinn Jakobsson mun dæma leik Lille frá Frakklandi og Levski Sofia frá Búlgaríu í C riðli Evrópudeildar UEFA.  Kristni til aðstoðar verða þeir Sigurður Óli Þorleifsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson og fjórði dómari verður Jóhannes Valgeirsson.  Aukaaðstoðardómarar verða þeir Magnús Þórisson og Þóroddur Hjaltalín. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Opinn fundur með dómurum og eftirlitsmönnum - 9.10.2010

Keith Hackett fyrrverandi dómari í efstu deild í Englandi og síðar yfirmaður dómaramála þar í landi mun halda fyrirlestur fyrir íslenska dómara föstudaginn 15. október. 
Fyrirlesturinn byrjar kl. 16:45 og lýkur kl. 18:45.
Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir í Albaníu - 6.10.2010

Kristinn Jakobsson dómari verður við störf næskomandi föstudag þegar hann dæmir leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu en leikið verður í Tirana.  Leikurinn er liður í D riðli undankeppni EM. 

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög