Dómaramál

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Hæfileikamótun ungra dómara um helgina - 19.8.2010

Hæfileikamótun ungra KSÍ-dómara fer fram í Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni um helgina.  Fimm ungir og efnilegir dómarar munu taka þátt í verkefninu.  Kennarar verða þeir Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason. Lesa meira
 
Merki Evrópudeildar UEFA

Íslenskur dómarakvartett í Evrópudeildinni - 17.8.2010

Það verður íslenskur dómarakvartett að störfum í Evrópudeild UEFA á fimmtudag, á leik FC BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og portúgalska liðsins CS Marítimo.  Dómari leiksins verður Kristinn Jakobsson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög