Dómaramál

Norski dómarinn Harvard

Norskur dómari dæmir leik HK og Gróttu í kvöld - 28.7.2010

Fjölmargir leikir eru á dagskránni í kvöld og þ.á.m. er heil umferð í 1. deild karla.  Á leik HK og Gróttu á Kópavogsvelli verður norskur dómari við stjórnvölinn en hann heitir Håvard Hakestad.  Er þetta hluti af samstarfi knattspyrnusambanda Norðurlandanna um dómaraskipti.

Lesa meira
 
Meistaradeild UEFA

Kristinn dæmir í Meistaradeild UEFA í dag - 27.7.2010

Kristinn Jakobsson verður í eldlínunni í dag en þá dæmari hann leik PFC Lovech frá Búlgaríu og MSK Zilina frá Slóvakíu í Meistaradeild UEFA og verður leikið í Lovech í Búlgaríu.  Kristni til aðstoðar verða þeir Sigurður Óli Þorleifsson og Jóhann Gunnar Guðmundsson.  Varadómari er Erlendur Eiríksson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög