Dómaramál

UEFA

Dómarar og eftirlitsmenn á ferð og flugi í júlí - 28.6.2010

Það eru ekki bara íslensk félagslið sem verða í eldlínunni í Meistaradeild og Evrópudeild UEFA í júlímánuði heldur verða einnig íslenskir dómarar og dómaraeftirlitsmenn við störf á þessum vettvangi.

Lesa meira
 
Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Svissneskir dómarar á leik Íslands og Króatíu - 21.6.2010

Það verða dómarar frá Sviss sem verða við stjórnvölinn á leik Íslands og Króatíu í undankeppni fyrir HM 2011 sem fram fer á Laugardalsvelli.  Leikurinn fer fram á morgun, þriðjudaginn 22. júní og hefst kl. 20:00.  Dómarinn heitir Esther Staubli og henni til aðstoðar verða löndur hennar, þær Eveline Bolli og Belinda Brem.

Lesa meira
 
Gríski dómarinn Thalia Mitsi

Grískir dómarar á leik Íslands og Norður Írlands - 16.6.2010

Það verður dómaraþrenna frá Grikklandi sem verður við stjórnvölinn á landsleik Íslands og Norður Írlands sem fram fer á laugardaginn.  Hér er um að ræða mikilvægan leik í undankeppni fyrir HM 2011 og fer hann fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 19. júní kl. 16:00.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Stjórnun á boðvangi - 10.6.2010

Á síðustu dögum hefur nokkur umræða verið um brottvísanir forráðamanna og þjálfara en skýr fyrirmæli eru í knattspyrnulögum hvernig dómarar eiga að bregðast við vegna óábyrgrar hegðunar. 

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög