Dómaramál

Frá landsdómararáðstefnu í apríl 2010

Landsdómarar með ráðstefnu um helgina - 26.4.2010

Um nýliðna helgi fór fram landsdómararáðstefna en þar undirbúa dómarar sig fyrir komandi Íslandsmót.  52 landsdómarar voru á ráðstefnunni og var fjölbreytt dagskrá að venju.  Verklegar æfingar fóru fram í Egilshöllinni en ráðstefnan að öðru leyti fór fram í höfuðstöðvum KSÍ.

Lesa meira
 
Valgeir Valgeirsson kastar upp peningi, Reynir Leósson og Guðmundur Steinarsson fylgjast spenntir með

Aðgönguskírteini fyrir dómara 2010 - 16.4.2010

Þeir dómarar sem dæmt hafa tilskilinn fjölda leikja og hafa sent skrifstofu KSÍ mynd af sér, geta sótt aðgönguskírteini sín á skrifstofu KSÍ.  Þeir sem ekki hafa sent inn mynd eru hvattir til þess að gera það hið fyrsta á ksi@ksi.is.

Lesa meira
 
Gylfi Orrason

Um rangstöðu - 14.4.2010

Knattspyrna er leikur sem gengur út á það að skora mörk þar sem annað liðið nýtir tæknilega hæfileika sína til þess að sigrast á hinu. Sóknarliðið nýtir sína hæfileika til þess að sækja og varnarliðið sína hæfileika til þess að verjast. Ef sókninni tekst hins vegar að brjótast í gegnum vörnina og skora mark þá er það ekki í verkahring dómarateymisins að koma varnarliðinu til bjargar

Lesa meira
 
FIFA_domari

Héraðsdómaranámskeið í Hamri mánudaginn 12. apríl - 6.4.2010

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Hamri, Akureyri,  mánudaginn 12. apríl kl. 20:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá ÍA á Jaðarsbökkum - 6.4.2010

Unglingadómaranámskeið hjá ÍA verður haldið á Jaðarsbökkum miðvikudaginn 7. apríl kl. 17:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög