Dómaramál

Vígalegt dómaratrío.  Frá vinstri: Ólafur Böðvar Helgason, Kristinn Jakobsson og Hlynur Áskelsson

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ 12. apríl - 30.3.2010

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 12. apríl kl. 19:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 
Gylfi_Orrason_Breidablik_HK

Unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ - 8. apríl - 25.3.2010

Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. apríl   kl. 18:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Þórshöfn - 25.3.2010

Unglingadómaranámskeið á verður haldið á Þórshöfn laugardaginn 27. mars  kl. 13:30.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Stjarnan

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni í Stjörnuheimilinu - 18.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni verður haldið í Stjörnuheimilinu mánudaginn 22. mars   kl. 17:30.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Claus Bo Larsen

Claus Bo Larsen dæmir Ísland - Færeyjar - 18.3.2010

Dómari í vináttulandsleik Íslands og Færeyja verður Claus Bo Larsen frá Danmörku.  Þessi reyndi dómari dæmdi m.a. leik Liverpool og Chelsea í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar UEFA árið 2009 og einnig leik Manchester United og Liverpool í undanúrslitum sömu keppni.

Lesa meira
 
Grótta

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu - 15.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Vallarhúsinu við gervigrasið fimmtudaginn 18. mars   kl. 19:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Reglugerðarbreytingar samþykktar á fyrsta fundi nýrrar stjórnar - 12.3.2010

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 11. mars nokkrar breytingar á reglugerðum KSÍ en tillögur um breytingar voru samþykktar á ársþingi KSÍ í febrúar.  Samþykktar breytingar má sjá í bréfi hér að neðan ásamt stuttum greinargerðum og eru aðildarfélög hvött til að kynna sér þær.

Lesa meira
 
Merki FIFA

Frá fundi Alþjóðanefndar FIFA um helgina - 8.3.2010

Fundu Alþjóðanefndar FIFA (IFAB), fór fram síðastliðinn laugardag og var hann haldinn í Zürich.  Ýmis mál lágu fyrir fundinum og hér að neðan má sjá hvernig nokkur þeirra voru afgreidd.

Lesa meira
 
Fylkir

Unglingadómaranámskeið hjá Fylki - 3.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Fylki verður haldið í Fylkisheimilinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17:00.  Um að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. 

Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi R. - 3.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi R. verður haldið í Víkinni mánudaginn 7. mars kl. 19:00.  Um er að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Landsdómarahópurinn 2010 - 1.3.2010

Dómaranefnd KSÍ hefur gefið út hverjir munu skipa landsdómarahópinn 2010.  Hópurinn skiptist í A-B-C flokka, og jafnframt skiptiast A og B flokkar í dómara annars vegar og aðstoðardómara hins vegar.
Lesa meira
 
100 ára afmælismerki Fram

Unglingadómaranámskeið hjá Fram - 1.3.2010

Unglingadómaranámskeið verður haldið í  Fram heimilinu þriðjudaginn 2. mars kl. 17:30.  Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög