Dómaramál

KSÍ er aðili að dómarasáttmála UEFA

Íslenskir dómarar í eldlínunni á miðvikudaginn - 12.10.2009

Íslenskir dómarar verða á faraldsfæti í vikunni og eru þeir að störfum við tvö verkefni á erlendri grundu á miðvikudaginn.  Kristinn Jakobsson dæmir leik Búlgaríu og Georgíu í undankeppni HM 2010 og Jóhannes Valgeirsson dæmir leik Hvíta Rússlands og Albaníu í undankeppni U21 karla.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðar fyrir handhafa A passa á Ísland - Suður Afríka - 12.10.2009

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Suður Afríka afhenta mánudaginn 12. október frá kl. 12:00 - 16:00 og þriðjudaginn 13. október frá 09:00 - 12:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. 

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög