Dómaramál

Magnús Þórisson

Magnús í eldlínunni í Wales - 29.5.2009

Magnús Þórisson verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir vináttulandsleik Wales og Eistlands.  Leikurinn fer frá á Parc y Scarlets í Llanelli.  Magnúsi til aðstoðar eru þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Frosti Viðar Gunnarsson.

Lesa meira
 
Vígalegt dómaratrío.  Frá vinstri: Ólafur Böðvar Helgason, Kristinn Jakobsson og Hlynur Áskelsson

Héraðsdómaranámskeið þriðjudaginn 2. júní - 26.5.2009

Námskeiðið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 19:30. Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur.  Ekkert próf en viðvera gefur réttindi til héraðsdómara.  Aldurstakmark 16 ára og er námskeiðið ókeypis.

Lesa meira
 
Garðar Örn Hinriksson, Bryndís Sigurðardóttir og Marína Ósk Þórólfsdóttir.  Fyrirliðarnir eru Rakel Hönnudóttir Þór/KA og Erna Björk Sigurðardóttir Breiðabliki

Dómarar í Henson búningum - 9.5.2009

Knattspyrnusamband Íslands og Henson hafa gert með sér samning um að dómarar muni klæðast Henson búningum í ár.  Hönnun búningana var í höndum KSÍ og Henson í samstarfi við íslenska dómara.

Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir Kazakhstan - England - 6.5.2009

Annríki verður hjá íslenskum dómurum á erlendri grundu á næstunni en Kristinn Jakobsson mun dæma leik Kazakhstan og Englands í undankeppni fyrir HM 2010.  Þá mun Magnús Þórisson dæma vináttulandsleik Wales og Eistlands í Wales, 29. maí

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög