Dómaramál

Knattspyrnusamband Íslands

Aðstoðardómarar frá KSÍ í 3. deild karla og 1. deild kvenna - 17.4.2009

Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.  Um að ræða breytingu um skipan aðstoðardómara í 3. deild karla og 1. deild kvenna og breytingu er snýr að keppni 30 ára og eldri.

Lesa meira
 
Ann Helen Östervold

Norskur dómari á Ísland - Holland - 16.4.2009

Norskur dómari við stjórnvölinn á vináttulandsleik Íslands og Hollands.  Hún heitir Ann-Helene Östervold.  Aðstoðardómararnir verða íslenskir, Bryndís Sigurðardóttir og Marína Þórólfsdóttir.  Fjórði dómari verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög