Dómaramál

UEFA

Í eftirliti um víðan völl - 27.3.2009

Þeir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Egill Már Markússon verða eftirlitsmenn á vegum FIFA og UEFA á landsleikjum sem fara fram næstunni.  Leikirnir fara fram í Lúxemborg og Skotlandi.

Lesa meira
 
Bibiana Steinhaus, þýski dómarinn

Finnskir dómarar í eldlínunni - 11.3.2009

Dómarar í leik Íslands og Kína sem hefst núna klukkan 11:30 eru frændur okkar Finnar.  Dómarinn er góðkunningji okkar Íslendinga og heitir Kirsi Savolainen.  Hún dæmdi einmitt úrslitaleik Þýskalands og Frakklands í úrslitakeppni EM U19 kvenna.

Lesa meira
 
Bibiana Steinhaus, þýski dómarinn

Dómarar leiksins koma frá Þýskalandi - 6.3.2009

Ísland mætir Bandaríkjunum í dag á Algarve Cup kl. 15:00 og verður fylgst með leiknum hér á síðunni.  Dómarar leiksins koma frá Þýskalandi og er það Bibiana Steinhaus sem dæmir leikinn.

Lesa meira
 Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög