Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Hattar gegn KF

Hetti dæmdur sigur í leiknum

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Hattar gegn KF vegna leik félaganna í 4. flokki karla sem fram fór 19. júní síðastliðinn.  Í úrskurðarorðum kemur fram að leikurinn skuli dæmdur tapaður KF með markatölunni 0 - 3.

Úrskurður


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög