Agamál
Fram

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Fyrri úrskurður staðfestur

Bann sem leikmaður 2. flokks fram er staðfest

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fram gegn Aga og úrskurðarnefnd KSÍ þar sem leikmaður 2. flokks Fram var dæmdur í bann til 10 vikna.  Fram fór fram á að sá úrskurður yrði endurskoðaður.  Það er hinsvegar skoðun áfrýjunardómstólsins að refsing áfrýjanda hafi verið hæfilega ákveðin í úrskurði Aga og úrskurðarnefndar og ber að staðfesta hana.

Dómurinn


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög