Agamál

Úrskurður í máli Hamars gegn Árborg

Úrslit í leik Árborgar og Hamars í Borgunarbikar karla standa óhögguð.

Á fundi sínum fimmtudaginn 4. maí tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 1/2017, Hamar gegn Árborg. Hamar krafðist þess að úrslit í leik Árborgar og Hamars, sem fram fór þann 29. apríl 201,7 yrðu dæmd ógild og að leikurinn yrði endurtekinn.

Nefndin úrskurðaði þannig að "Úrslit í leik Árborgar og Hamars í bikarkeppni KSÍ sem fram fór þann 29. apríl 2017 skulu standa óhögguð.

Úrskurðurinn


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög