Agamál

Úrskurður í máli HK/Víkings gegn Breiðablik/Augnablik

HK/Víkingi dæmdur sigur, 3 - 0

Á fundi sínum 21. júní síðastliðinn tók Aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál HK/Víkings gegn Breiðabliki/Augnabliki vegna leik liðanna í 2. flokki kvenna.  Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Í úrskurðarorðum segir:

"Úrslit í leik HK/Víkings og Breiðablik/Augnabliks í Íslandsmóti 2. flokks kvenna A sem fram fór þann 6. júní 2016 er breytt þannig að leikurinn dæmist Breiðablik/Augnabliki tapaður með markatölunni 0-3. Breiðablik/Augnablik greiði sekt að fjárhæð kr. 25.000 til KSÍ."

Úrskurður


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög