Agamál
KV

KV sektað vegna framkomu stuðningsmanna

Úrskurður Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta KV um 25.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik KV og Gróttu í 2.. deild karla 21. september síðastliðinn.  Stuðningsmenn KV kveiktu á blysum eftir að leik lauk.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög