Agamál
Merki Hauka

Frá Áfrýjunardómstóli KSÍ - Úrskurður aganefndar staðfestur

Staðfest leikbann leikmanns Hauka í 2. flokki karla

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks karla hjá Haukum.  Haukar skutu málinu til Áfrýjunardómstóls KSÍ en hinn áfrýjaði úrskurður aganefndar var kveðinn upp 17. september síðastliðinn þar sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í 5. leikja bann.

Úrskurður Áfrýjunardómstóls


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög