Agamál
Knattspyrnusamband Íslands

Leikmaður úrskurðaður í tímabundið bann

Óheimil þátttaka í öllum opinberum mótum innan vébanda KSÍ frá 26. mars 2013 til og með 26. desember 2013

Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 26. mars 2013, var Jhordan Vaencia Sandoval  úrskurðaður í tímabundið leikbann til 9 mánaða vegna atvika í leik Fylkis og Leiknis/KB í 2. flokki karla B-liða sem fram fór  23. febrúar síðastliðinn.

Leikmanninum er því óheimil þátttaka í öllum opinberum mótum innan vébanda KSÍ frá 26. mars 2013 til og með 26. desember 2013.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög