Agamál
Fylkir

Þjálfari Fylkis áminntur vegna ummæla

Úrskurður aga-og úrskurðarnefndar KSÍ

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 26. júní 2012 var samþykkt að áminna Jón Pál Pálmason þjálfara Fylkis vegna ummæla hans í fjölmiðlum eftir leik Fylkis og Vals í Pepsi-deild kvenna sem fram fór 11. júní og sekta jafnframt Knattspyrnudeild Fylkis um kr. 25.000 vegna ummælanna.

Framkvæmdastjóri KSÍ vísaði ummælum Jóns Páls til aga- og úrskurðarnefndar í samræmi við 18. grein reglugerðar KSÍ um aga - og úrskurðarmál.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög