Aðrir úrskurðir

Sekt vegna framkomu stuðningsmanna

Stuðningsmaður viðhafði hátterni er brýtur gegn 16. grein reglugerðar KSÍ um aga-og úrskurðarmál

6.8.2015

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 4. ágúst síðastliðinn voru knattspyrnudeildir Kormáks og Hvatar sektaðar um samtals 150.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanns félagsins á leik Kormáks/Hvatar og KB í 4. deild karla D riðli sem fram fór 17. júlí síðastliðinn.

Stuðningsmaðurinn, sem viðhafði hátterni er brýtur gegn 16. grein reglugerðar KSÍ um aga-og úrskurðarmál, skal ennfremur sæta tveggja ára leikvallabanni. 
Aðrir úrskurðir
Aðildarfélög
Aðildarfélög