Agamál

Dómur áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Stjörnunnar gegn Breiðablik

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í kærumáli nr. 7/2017, Stjarnan gegn Breiðablik, en Stjarnan hafði áfrýjað úrskurði nefndarinnar um að úrslit í leik Breiðablik 1 gegn Stjörnunni í Íslandsmóti  4. flokks kvenna a-liða skyldu standa óbreytt.

Lesa meira
 

Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn Breiðablik

fundi sínum, 12. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 7/2017, Stjarnan gegn Breiðablik, vegna leiks liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts í 4. flokki kvenna þann 6. september 2017.

Lesa meira
 

Úrskurður í máli Aftureldingar gegn Selfossi

Á fundi sínum, 5. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 5/2017, Afturelding gegn Selfossi, vegna leiks liðanna í 3. flokki karla þann 16. ágúst 2017. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Lesa meira
 

Úrskurður í máli Vals gegn Fjölni

Á fundi sínum, 1. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 6/2017, Valur gegn Fjölni, vegna leiks liðanna í 5. flokki karla þann 26. ágúst 2017. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði. 

Lesa meira
 

Úrskurður í máli Fylkis og ÍBV

Á fundi sínum, 22. ágúst síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 4/2017, Fylkir gegn ÍBV, vegna leiks liðanna í 2. flokki kvenna þann 1. ágúst 2017. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög