Agamál

Þór

Úrskurðir í málum Þórs gegn ÍBV

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í tveimur kærum Þórs gegn ÍBV vegna leik félaganna í 2. flokki karla.  Aga- og úrskurðarnefnd hafnað kröfum kæranda í báðum málum og standa úrslit leiksins óbreytt. Lesa meira
 

KFG og Víkingur Ó. sektuð vegna framkomu leikmanna

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 27. september síðastliðinn voru KFG og Víkingur Ó. sektuð um 50.000 krónur hvort félag, annars vegar vegna framkomu leikmanns KFG og hins vegnar framkomu Pontus Nordenberg leikmanns Víkings Ó. Að auki úrskurðaði Aga- og úrskurðarnefnd Pontus Nordenberg í eins leiks bann vegna framkomu hans.

Lesa meira
 

Áfrýjunardómstóll KSÍ í máli Víkings Ó. gegn aga- og úrskurðarnefnd

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Víkings Ólafsvíkur gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ varðandi úrskurð nefndarinnar þar sem Pontus Nordberg var dæmdur í eins leiks leikbann og knattspyrnudeildin sektuð um 50.000 krónur.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög