Agamál

Úrskurður í máli HK/Víkings gegn Breiðablik/Augnablik

Á fundi sínum 21. júní síðastliðinn tók Aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál HK/Víkings gegn Breiðabliki/Augnabliki vegna leik liðanna í 2. flokki kvenna.  Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Lesa meira
 

Leikmaður Vestra dæmdur í þriggja leikja bann

Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi, fimmtudaginn 9. júní, Vincent Broderick Steigerwald leikmann Vestra í þriggja leikja bann vegna atviks í leik Ægis og Vestra í 2. deild karla sem fram fór 4. júní síðastliðinn.

Lesa meira
 

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Staðfestir úrskurð aga- og úrskurðarnefndar

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga-og úrskurðarnefndar um að vísa máli Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ frá.  Stjarnan kærði ákvörðun mótanefndar um að fresta ekki tveimur leikjum félagsins í Pepsi-deild karla. Lesa meira
 

Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir á fundi sínum 31. maí síðastliðinn, kæru Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ vegna beiðni kæranda að fresta leikjum félagsins í Pepsi-deild karla.  Aga- og úrskurðarnefnd vísaði málinu frá.

Lesa meira
 
Stjarnan

Úrskurður í máli HK/Víkings gegn Stjörnunni/Skínanda

Á fundi sínum 31. maí tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 2/2016, HK/Víkingur gegn Stjörnunni/Skínanda.  HK/Víkingur taldi lið Stjörnunnar/Skínanda í viðureign liðanna í 2. flokki kvenna, ólöglega skipað.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög