Agamál

Fylkir og Keflavík sektuð vegna framkomu þjálfara

Hvort félag sektað um 75.000 krónur

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 24. maí síðastliðinn voru Keflavík og Fylkir sektuð um 75.000 krónur, hvort félag, vegna framkomu þjálfaranna, Hermanns Hreiðarssonar og Þorvalds Örlygssonar.

Framkvæmdastjóri KSÍ vísaði málum ofangreindra þjálfara til aga- og úrskurðarnefndar í samræmi við 21.1. í reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög