Agamál
umf_selfoss_logo

Leikmaður Selfoss dæmdur í þriggja leikja bann

Vegna atviks í leiks KA og Selfoss í Lengjubikar karla

Aga- og úrskurðarnefnd úrskurðaði á fundi, miðvikudaginn 23. mars, Stefán Ragnar Guðlaugsson leikmann Selfoss í þriggja leikja bann vegna atviks í leik KA og Selfoss í Lengjubikar karla sem fram fór þann 19. mars síðastliðinn.


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög