Agamál

Fylkir

Úrskurður í máli Selfoss gegn Fylki

Á fundi sínum þriðjudaginn 29. september tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 5 / 2015, knattspyrnudeild Selfoss gegn knattspyrnudeild Fylkis.  Selfoss taldi lið Fylkis í viðureign liðanna í 2. flokki kvenna hafa verið ólöglega skipað.  

Lesa meira
 
Fjarðabyggð

Úrskurður á máli Tindastóls gegn Fjarðabyggð/Leiknis/Hattar

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 4//2015, Tindastóll gegn Fjarðabyggð/Leiknir/Höttur.  Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglegum leikmanni í leik 3. flokks kvenna og úrskurðaði  Aga- og úrskurðarnefnd  kæranda í hag. Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög