Agamál

FH

Úrskurður í máli stjórnar KSÍ gegn FH

Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál sem stjórn KSÍ vísaði til nefndarinnar vegna meints brots FH á lögum og reglugerðum KSÍ.  Aga- og úrskurðarnefnd fór nú með málið öðru sinni en Áfrýjunardómstóll KSÍ hafði vísað málinu aftur til nefndarinnar til efnislegrar umfjöllunnar. Lesa meira
 

Vísað aftur til aga- og úrskurðarnefndar til efnislegrar meðferðar

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál stjórnar KSÍ gegn knattspyrnudeild FH.  Stjórn KSÍ áfrýjaði fyrri úrskurði aga- og úrskurðarnefndar.  Hinn áfrýjaði úrskurður er felldur úr gildi og málinu vísað til aga-og úrskurðarnefndar KSÍ til efnismeðferðar. Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög