Agamál

FH

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Úrskurðir aganefndar staðfestir

Áfrjýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurði Aga- og Úrskurðarnefndar í tveimur málum sem knattspyrnudeild FH skaut til til dómstólsins.  Úrskurðir nefndarinnar varðandi sekt vegna framkvæmd leiks annars vegar og leikbanns leikmanns FH hinsvegar standa því óhaggaðir.

Lesa meira
 

FH og Stjarnan sektuð

Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar, sem fram fór 8. október, var samþykkt að sekta FH um 100.000 krónur og Stjörnuna um 50.000 krónur.  FH var sektað vegna atvika sem upp komu í framkvæmd leiks FH og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla þann 4. október síðastliðinn og Stjarnan var sektað vegna framkomu stuðningsmanna sinna í sama leik.

Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög