Agamál

Grindavík

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Úrskurður aganefndar staðfestur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks Grindavíkur vegna atviks í leik hjá liðinu þann 19. ágúst siðastliðinn. Lesa meira
 
Víkingur Ólafsvík

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Leikbann stytt og sekt felld niður

Þann 21. ágúst tók áfrýjunardómstóll KSÍ fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vegna úrskurðar nefndarinnar frá 12. ágúst um leikbann leikmanns félagsins og sektargreiðslu. Áfrýjunardómstóllinn féllst á kröfur Víkings. Lesa meira
 

Tvö félög sektuð

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 12. ágúst síðastliðinn voru ÍBV og Víkingur Ólafsvík sektuð.  ÍBV var sektað vegna framkomu stuðningsmanna á leik gegn KR í Borgunarbikar karla og Víkingur Ól. vegna framkomu leikmanns eftir leik gegn Grindavík í 1. deild karla.

Lesa meira
 
Breiðablik

Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn Breiðabliki

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Stjörnunnar gegn Breiðabliki vegna leik félaganna í bikarkeppni 2. flokks karla sem fram fór 19. júlí síðastliðinn. Kært var á grundvelli þess að um ólöglega skipað lið væri um að ræða. Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög