Agamál
FH

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Úrskurður aganefndar staðfestur

Þriggja leikja bann leikmanns FH staðfest

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar varðandi leikbann leikmanns FH vegna atviks í leiks Breiðabliks og FH í Pepsi-deild karla sem fram fór 21. júlí síðastliðinn.

Hinn áfrýjaði úrskurður aga- og úrskurðarnefndar var kveðinn upp 22. júlí 2014 þar sem Kassim Doumbia leikmaður í liði FH var úrskurðaður í þriggja leikja bann

Úrskurður Áfrýjunardómstólsins


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög