Agamál

KV

KV sektað vegna framkomu stuðningsmanna

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta KV um 25.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik KV og Gróttu í 2.. deild karla 21. september síðastliðinn. Stuðningsmenn KV kveiktu á blysum eftir að leik lauk.

Lesa meira
 
Fylkir

Fylkir sektað vegna framkomu starfsmanna

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta Fylki um 35.000 krónur vegna framkomu starfsmanna félagsins í leik Fylkis og Víkings Ólafsvíkur, 22. september síðastliðinn.

Lesa meira
 
Fjölnir

Fjölnir sektað vegna framkomu stuðningsmanna

Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta Fjölni um 35.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik Leiknis og Fjölnis í 1. deild karla 21. september síðastliðinn. Kveikt var í blysi á áhorfendastæðum eftir að leik lauk.

Lesa meira
 
Merki Hauka

Frá Áfrýjunardómstóli KSÍ - Úrskurður aganefndar staðfestur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks karla hjá Haukum. Haukar skutu málinu til Áfrýjunardómstóls KSÍ en hinn áfrýjaði úrskurður aganefndar var kveðinn upp 17. september síðastliðinn þar sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í 5. leikja bann.

Lesa meira
 
KV

Knattspyrnudeild KV sektuð vegna ummæla leikmanns

Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir erindi frá framkvæmdastjóra KSÍ vegna ummæla Jóns Kára Eldon leikmanns KV, sem hann  viðhafði í kjölfar leiks Njarðvíkur og KV í 2. deild karla, þriðjudaginn 13. ágúst 2013, með skrifum á Twitter síðu sína. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Úrskurður í máli Vatnaliljanna gegn Ými

Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Vatnaliljanna gegn Ými vegna leik félaganna í 4. deild karla C riðli sem fram fór 24. ágúst síðastliðinn. Kært var á grundvelli þess að um ólöglega skipað lið væri um að ræða. Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög