Agamál

Knattspyrnusamband Íslands

Athygli vakin á breytingum á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál

Á stjórnarfundi 8. mars síðastliðinn voru samþykktar breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál og hefur félögunum verið tilkynnt um þessa breytingu með dreifibréfi. Rétt er, nú þegar stutt er í að Íslandsmótin og Bikarkeppni hefja göngu sína, að vekja athygli á þessum breytingum.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Leikmaður í banni? - Fær þitt félag örugglega ekki tölvupóst?

Samkvæmt reglugerð KSÍ um aga-og úrskurðarmál eru úrskurðir Aga-og úrskurðarnefndar sendir með tölvupósti til aðildarfélaga. Áríðandi er að öll aðildarfélög KSÍ athugi að rétt tölvupóstföng séu skráð hjá sambandinu vegna úrskurða Aga-og úrskurðarnefndar.

Lesa meira
 
Sportmyndir_30P6935

Óúttekin leikbönn í meistaraflokki 2012

Á hverju vori fær skrifstofa KSÍ ótalmargar fyrirspurnir um óúttekin leikbönn frá síðustu leiktíð. Ævinlega er félögum bent á að þeim hafi verið tilkynnt um leikbönn með tölvupósti og það sé á þeirra ábyrgð að gæta þess að leikmenn sem eigi eftir að taka út leikbönn geri svo. Lesa meira
 

Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög